114 gleðikonur á dag

sem borga þennan skatt - Jón gnarr þarna er eitthvað fyrir þig að skattleggja ef þú finnur þær

 Borgaryfirvöld í Bonn í Þýskalandi hafa ákveðið að leggja áfram á kynlífsskatt á gleðikonur sem starfa í borginni. Skatturinn var fyrst lagður á í ágúst í fyrra og telja borgaryfirvöld að reynsla af honum sé góð. Lögleiðing vændis er umdeild aðgerð.


mbl.is Leggja áfram á kynlífsskatt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er eitthvað gáfulegra en pukrið í svíunum, sem íslendingar hafa tekið upp. Það má selfa fíkjur, en ekki kaupa þær.

Skattgreiðendur hafa rétt t.d. á atvinnuleysis - og sjúkra bótum að viðbættum lífeyri þegar tíminn kemur, en stelpurnar í Svíþjóð og Íslandi eru réttlausar og yfirgefnar af samfélaginu og í hendurnar á glæpalýð.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 23.1.2012 kl. 19:57

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Hvar eru kvenrettindakellingarnar nú ?  Goldfinger er enn í fullum rekstri- en KALLAST KLÚBBUR ! Og goldfinger fer reglulega með fanga sína í leikhús og á Tónleika í Perlunni !

Erla Magna Alexandersdóttir, 26.1.2012 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband