Bíddu eins við -

það er ekki skrýtið að bankarnir fóru á hausinn - það á engin skilið að fá svona laun. Engin. Ekki nema að sá getið unnið á við 20 manns og fái aldrei frídag
mbl.is 66 milljónir óháð framlagi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er réttt, það á enginn rétt á svo háum launum. Margir sögðu að stjórn bankanna/lífeyrisjóðanna samþykktu svo há laun til forstjóranna, þá gætu þeir réttlætt, há laun til sín fyrir stjórnarsetu. Það þarf að endurskoða hlutafélagalög. Það að stjórnendur og eigendur fyrirtækja geti tæmt þau, borgað himinháan arð og fá afskrifað himinháar upphæðir eða fara í galdþrot, án þess að bera nokkra ábyrgð, vera bara stikkfrí -

Smári hluthafar í Glitni eða öðrum bönkum fóru illa, þeir höfðu ekki mikil áhrif þar sem eignahluti þeirra var ekki mikill og höfðu ekkert með að gera og komu ekki að samningum við forstjóranna, Bjarna Ármanns eð Lárus Welding. En töpuðu sínum  hlut í bönkunum. Það hlýtur að vera eitthvað ólöglegt þarna. Stjórnir bankanna voru ekki að hugsa um hag allra hluthafa og mismunuðu þeim.

Lara (IP-tala skráð) 9.10.2010 kl. 17:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband