Sama upphæð ?

það er ekkert skrýtið að þetta sé sama upphæð. Ef hún hefði fengið 5 millj þá hefði allir sem fengu sáttaboð farið í dómstóla með svipað mál.

 

Frétt af mbl.is

Anna Kristín fær hálfa milljón
Innlent | mbl | 20.6.2012 | 13:31
Anna Kristín Ólafsdóttir, Þórunn Guðmundsdóttir, lögmaður... Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Önnu Kristínu Ólafsdóttur hálfa milljón króna í miskabætur vegna brots forsætisráðuneytis á jafnréttislögum. Anna Kristín gerði kröfu um rúmar sextán milljónir króna í skaðabætur.
Lesa meira

mbl.is Anna Kristín fær hálfa milljón
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann er nú frekar lár verðmiðinn á jafnréttislögunum. Ég sé ekki ráðherrar setji þetta fyrir sig - sérstaklega þar sem þetta er ekki greitt með þeirra fé, heldur okkar skattgreiðenda.

KIP (IP-tala skráð) 20.6.2012 kl. 14:16

2 identicon

Forsætisráðherra ætti allavega að borga 1 miljón !

Ekki fyrsta brot Jóhönnu !

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 20.6.2012 kl. 17:12

3 Smámynd: GunniS

tekið af dv.is undir sömu frétt.  ",Þá er það jafnframt niðurstaða dómsins að ekki verði fullyrt að stefnandi hafi átt að fá embættið og er skaðabótakröfu stefnanda því alfarið hafnað. Í dómi Héraðsdóms segir orðrétt varðandi þetta atriði: „Þykir ekki verða fullyrt að stefnanda hafi borið starfið umfram þá þrjá umsækjendur sem raðað var framar henni í hæfnismatinu og verður stefndi því sýknaður af skaðabótakröfu stefnanda.“

GunniS, 20.6.2012 kl. 19:02

4 identicon

GunniS, þar segir "...úrskurður kærunefndar jafnréttismála sé bindandi". Þar með braut hún lögin.

Tumi (IP-tala skráð) 21.6.2012 kl. 01:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband