11.9.2011 | 20:54
Af hverju fjölgar íslendingum ekki svona ört á þessum landi ?
1 milljón 2030 ? er þá íslendingar hér þá um 5 millj ?
Íslendingum í Noregi hefur fjölgað um meira en 60% frá árinu 2009 og nú eru þeir meira en 6.000 talsins. Ástæða er til þess að hafa af þessu áhyggjur, fari fram sem horfir verða þeir sjö milljarðar árið 2068, segir í frétt á vefsíðu norska dagblaðsins Morgenbladet.
![]() |
Sjö milljarðar Íslendinga í Noregi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Athugasemdir
Því aukingin er augljóslega mæld í prósentum eins og segir í greininni 60% þremur árum. Þá margfalda þeir bara töluna um 1.6 fyrir öll 3 ár. Really now, L2Math
Tryggvi (IP-tala skráð) 12.9.2011 kl. 11:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.