15.8.2011 | 16:34
Friðhelgi vikur þegar ofbeldi er til staðar
Fjölmiðlar án landamæra lýstu yfir áhyggjum í dag yfir samstarfi breskra yfirvalda og kanadíska snjallsímaframleiðandans BlackBerry við að nota símkerfið til þess að bera kennsl á óeirðarseggi í Lundúnum og öðrum breskum borgum.
Samstarf við BlackBerry vekur ugg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Athugasemdir
Og skiptir því engu hvar ofbeldið er að finna. Spurning með að finna rót vandans, frekar en að éta fjölmiðlabullið upp hrátt.
Villi Asgeirsson, 16.8.2011 kl. 19:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.