9.2.2011 | 10:41
það eldast allir - ráðherrar líka
En það er spurning hvort að 65.000 kr séu ekki 45.000 kr of lítið - ég bara spyr
Kristín H. Tryggvadóttir er 74 ára lífeyrisþegi sem þarf að lifa á jafnvirði lágmarkslífeyris, eða 65 þúsund krónum á mánuði, þrátt fyrir að hafa á langri starfsævi unnið fyrir eftirlaunum sem nema að nafninu til á fimmta hundrað þúsund krónum.
Heldur eftir 65.000 krónum af lífeyrinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Athugasemdir
Málið er að ráðherrar eru ekki með sömu lög um eftirlaun og við hin.
Alveg ótrúlegt óréttlæti !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 9.2.2011 kl. 11:45
Enda búið til af þeim sjálfum í gegnum tíðina eins og allt kerfið ásamt dómstólum!
Sigurður Haraldsson, 9.2.2011 kl. 21:04
Þar er nú tæplega hægt að segja að hún þurfi að "lifa" á 65.000 krónunum, hún er jú í fullu fæði á elliheimilinu, borgar ekki hita eða rafmagn, svo flest "venjuleg" heimilisútgjöld eru innifalin í dvalargjaldinu.
Skeggi Skaftason, 10.2.2011 kl. 20:35
This All Because Of World Resation. Please Don't Blam Anyone.
Mysoft101 (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.