18.10.2010 | 17:52
Senda reikninginn á vegagerðina -
Við erum að borga fyrir að laga vegina með hverjum lítra af bensíni - koma svo mótmæla við austurvöll með potta og pönnur um helgina - niður með ríkisstjórnina
![]() |
„Þau bara keyrðu ofan í holu“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 17:54 | Facebook
Athugasemdir
Heyr! heyr! Pálmi.
Mbkv, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 18.10.2010 kl. 18:04
Drífið ykkur að malbika þennan veg næsta sumar! Það eru næg verkefni fyrir Vegagerðina!
Þorgils Hlynur Þorbergsson (IP-tala skráð) 18.10.2010 kl. 22:27
ég held að það sé rétt hjá þér, ef þau voru að keyra á löglegum hraða á Vegagerðin að bera kostnaðinn. Veit að náungi skemmdi felgu vegna grjóts sem stóð upp úr veginum og var Vegagerðinni gert að greiða viðgerðina.
Arnar (IP-tala skráð) 19.10.2010 kl. 08:57
Svo ætla þeir að fara að bora ein lúxus göngin enn fyrir norðan, göng undir Vaðlaheiði. Ég keyri Vaðlaheiðina nokkrum sinnum á ári og eingöngu á veturna starfs míns vegna og hef aldrei lent í vandræðum. Hingað og ekki lengra! - göng til Vestmannaeyja ættu að vera framar í forgangsröðinni heldur en gat í gegnum Vaðlaheiðina!!!
Héðinsfjarðagöngum lokið og búið að opna fyrir umferð þessara nokkur hundruð bíla á ári og frítt í gegn á meðan við á höfuðborgarsvæðinu þurfum að greiða dýru verði árlega í gegn um Hvalfjarðargöngin. Er ekki komið nóg í þetta kjördæmi?
Ólafur Tryggvason (IP-tala skráð) 19.10.2010 kl. 09:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.