1.7.2010 | 20:02
þið verðið að bíta í það súra
Þegar ég tók mitt lán og gerði ég ráð fyrir allt að 20 % hækkun en fékk miklu meira en það , þá fór ég ekki til þeirra sem lánuðu mér og bað þá um að lækka þetta enda var þetta samningur. Varð ég að bíta í það súra með það , ég fékk frest eins og margir aðrir og hef alltaf staðið í skilum. Núna skal ég gefa þeim frest að reikna út hvernig lánið stendur miðað við samninginn eins og hann er í dag. Ekki gaf ég Seðlabankanum né FME leyfi að semja um þetta fyrir mig.
Ég gerði ráð fyrir að þessi samningur væri löglegur þegar ég skrifaði undir hann ef það kemur í ljós að hann er það ekki þá er það ekki mín mistök.
Samningurinn stendur. þið verðið að bíta í það súra
SP-fjármögnun fer að tilmælunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Athugasemdir
Heyr heyr!
Guðmundur Ásgeirsson, 2.7.2010 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.