Ástþór , þú verður að gera þetta sjálfur ef þetta á að ganga upp hjá þér .

En er það ekki ljóst að það er ekki áhugi að fá þig sem forseta.? 


Frétt af mbl.is

Forsetaframboð Ástþórs ógilt
Innlent | mbl.is | 1.6.2012 | 12:27
Forsetakosningar fara fram 30. júní. Sex verða í framboði til kjörs forseta Íslands en innanríkisráðuneytið mat framboð Ástþórs Magnússonar ekki gilt. Ráðuneytið taldi að þar sem ekki lægi fyrir lögboðið vottorð yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis væru ákvæði 4. gr. laga um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945, ekki uppfyllt.
Lesa meira

mbl.is Forsetaframboð Ástþórs ógilt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. júní 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband