28.3.2012 | 13:58
Tengja launin við verðbólguna !
það er ekki hægt að láta þetta ganga yfir okkur - þetta er bara orðið of mikið.
Þetta er mjög mikið áhyggjuefni, segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, en ársverðbólgan mældist 6,4% í mars og er um að ræða rúmlega 1,05% hækkun vísitölu neysluverðs frá febrúarmánuði.
Lesa meira
![]() |
Verðbólgan mikið áhyggjuefni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |