23.1.2012 | 17:36
114 gleðikonur á dag
sem borga þennan skatt - Jón gnarr þarna er eitthvað fyrir þig að skattleggja ef þú finnur þær
Borgaryfirvöld í Bonn í Þýskalandi hafa ákveðið að leggja áfram á kynlífsskatt á gleðikonur sem starfa í borginni. Skatturinn var fyrst lagður á í ágúst í fyrra og telja borgaryfirvöld að reynsla af honum sé góð.
![]() |
Leggja áfram á kynlífsskatt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)