18.7.2011 | 09:54
Nóg komið ...
Aðalsteinn er ekki nóg komið af hækkunum ?. Hvað lengi eigum við að taka við þessu ?. Ég er búin að borga nóg í að halda bændum uppi og ef þeir geta ekki fengið styrki annars staðar frá til að halda starfsemi í gangi þá verða þeir einfaldlega að snúa sér að öðru. Við heimtum að sitja við sama borð og nágranna þjóðir okkar hvað varðar laun og verð á nauðsýnisvörum. Það er dýrara að kaupa i matinn þar en launin er margfalt hærri. Svo hefur þetta keðjuverkandi áhrif þannig að vísitalan hækkar og verðbólga hækkar og þá hækkar lánin okkar með tilheyrandi skerðingu á afgangs aurum sem við fráum í launaumslagið.
Mér skilst að það er verið að selja íslenska lambakjötið ódýrara í færeyjun , getið þið ekki hækkað til þeirra ?
![]() |
Lyktar af pólitík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 09:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)