25.4.2011 | 15:15
Við erum með 63 sem ganga lausir
Óvenjuleg stað er komin upp í bænum Næstved á Suður-Sjálandi í Danmörku, þar sem 45 kílóa api gengur laus. Lögregla telur að fólki geti stafað ógn af apanum, sem ber nafnið Stórfótur, og hefur því gefið út viðvörun til almennings.
![]() |
Api gengur laus í Danmörku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |