9.2.2011 | 10:41
það eldast allir - ráðherrar líka
En það er spurning hvort að 65.000 kr séu ekki 45.000 kr of lítið - ég bara spyr
Kristín H. Tryggvadóttir er 74 ára lífeyrisþegi sem þarf að lifa á jafnvirði lágmarkslífeyris, eða 65 þúsund krónum á mánuði, þrátt fyrir að hafa á langri starfsævi unnið fyrir eftirlaunum sem nema að nafninu til á fimmta hundrað þúsund krónum.
![]() |
Heldur eftir 65.000 krónum af lífeyrinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |