10.2.2011 | 18:25
krefjumst afsagnar ráðherrans
Það er eiginlega með ólíkindum að skuli þurfa að sækja það til Hæstaréttar að sömu lög eigi að gilda fyrir Flóahrepp og aðra í landinu, sagði Aðalsteinn Sveinsson, oddviti Flóahrepps, en umhverfisráðherra tapaði í dag máli sem snerist um staðfestingu á aðalskipulagi Flóahrepps.
Lesa meira
ég skil ekki að þetta hafi verið leyft að gerast - hún hefur valdið miklum skaða og þarf að taka ábyrð á þessu máli með því að segja af sér -
![]() |
Sömu lög fyrir Flóahrepp og aðra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |