Þeir sem kaupa sér vörur og þjónustu á netinu þurfa von bráðar að borga virðisaukaskatt af nánast öllu því sem þeir kaupa þar. Í september voru sett lög sem fólu í sér þessa breytingu á lögum um virðisaukaskatt. Amazon.com byrjar að innheimta skattinn 1. janúar næstkomandi. Lesa meira