13.12.2011 | 07:13
Hvað kom fyrir að spara ?
Það væri fróðlegt að fá lista af þessum ferðum ásamt hverjir fóru í þessar ferðir - bara sukk segi ég.
Ráðherra þarf að segja af sér ......
Alls voru farnar 333 utanlandsferðir á vegum umhverfisráðuneytisins og stofnana þess á fyrstu níu mánuðum ársins. Heildarkostnaður vegna fargjalda og greiddra dagpeninga var samtals 52.102.211 krónur.
Lesa meira
![]() |
333 ferðir kostuðu 52 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |