1.12.2011 | 06:13
Hvernær ætlar háttsvirtur fjármálaráðherra
að fatta það að með því að verðleggja allt út af kortinu þá er hann að opna en betur fyrir neðanjarðar hagkerfið og núna eru $ menn að fara úr landi með lögheimili sín eru á landinu samt sem áður.
Steingrímur , þetta er hagfræði 101 - sjáðu ÁTVR salan snarminnkað og landinn orðin að söluvöru aftur. Munið þið þegar strætó var að tala um að farþegar höfðu aldrei verið eins fáir eins og á árunu 2007 og eina sem þeim duttu í hug þá var að hækka fargjöldin , í staðin fyrir að laga þjónustuna og bæta við ferðum á álagstímum.
ný stjórn takk
![]() |
Auðmenn flýja auðlegðarskattinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |