28.10.2011 | 12:25
Fara út að ganga með hundinn
þannig væri hægt að fá mun fleirri sem eru að rækta þetta gras . Lögreglumenn frá Selfossi áttu leið um uppsveitir Árnessýslu í nótt og voru með fíkniefnahundinn Buster með sér. Þeir hleyptu hundinum út til að létta á sér. Um leið og hundurinn fór út úr lögreglubifreiðinni stefndi hann að nærliggjandi íbúðarhúsi og gaf sterka ábendingu að þar innandyra væru fíkniefni.
![]() |
Hleypt út til að létta á sér og fann kannabis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |