23.1.2011 | 08:44
já en það er ekki það sama
Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, segir á vef sínum, að hún hafi oft tengt fartölvu sína við net Alþingis með sama hætti og tölva, sem fannst í húsnæði Alþingis fyrir ári, var tengd.
Og það er ekki það sama og að hafa aðgang að gögnum án þess að "skrá sig inn" . Þú einfaldlega ert með internet tengingu annað ekki. En það er líka hægt að setja MAC address Filter á innranetið þannig að ef þú ert ekki með "Viðurkennda MAC Addressu " þá kemst þú hvorki á innranetið né internetið.
![]() |
Einfalt að tengja tölvur við net Alþingis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |