11.1.2011 | 17:52
Já þetta var skynsamlegt
Dómari í Boston í Massachusetts vísaði í gær 39 ára gömlum Úkraínumanni úr landi í Bandaríkjunum eftir að maðurinn viðurkenndi að hafa selt búrhvalstennur til útskurðarmanns á Nantucket-eyju.
Boða hann til USA til að eyða fullt af peningum til að halda honum í fangelsi í 9 mánuði til að henda honum svo út landi ... Hvað er að þessari mynd
![]() |
Vísað úr landi fyrir að selja hvaltennur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |