23.6.2010 | 08:48
Pétur Er ekki kominn tími fyrir þig að hætta á þingi ?
"Pétur telur að niðurstaða Hæstaréttar umbuni í reynd þeim sem kusu að sýna ekki ráðdeild í uppsveiflunni."
Segðu kjósendunum þínum að hæstiréttur hafi umbunað þeim ?.
Ég sem einn af mörg þúsund með bílalán. Ég tók 50% erl 50 % ísk og það var skynsamlegt að gera þetta svoleiðis , þetta er áhættudreyfing sem felst í sér að fá ekki verðtrygginguna á alla upphæðina og þar með helst eignahluti okkar í þeim bifreiðum hærri eða það var planið alla vegna. ég hefði alveg getað staðið undir þessu með 15 % hækkun en ekki 43%
En ef þið þingmenn hefðu gert ykkar starf þá væri við ekki í þessari skulda súpu.
við þökkum pétri fyrir þau ár sem hann er búin að vera á þingi .
![]() |
Bruðlurum bjargað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |