Til Ritstjóra MBL - Athugasemd frá Högum

Það er merkilegt hvað ritstjórar geta túlkað svona hluti eins og hann gerir með þessari frétt. Ef það er satt sem Finnur segir og ég dreg það ekki í efa þá ætti MBL að fara varlega í svona ásakanir. Arion banki er þá orðinn hluthafi í haga ekki satt ? er það best fyrir Arion banka að þið komið með svona yfirlýsingar ? NEI  Þið munið öll eftir málinu hans Bubba " Bubbi Falinn "  Svona yfirlýsingar getur haft slæm áhrif á alla sem eiga í viðskiptum við Haga.  En hafi þið heyrt um að MBL gangi ekki vel ? er það á hausnum ?

hættum þessum ásakanarleikjum og snúm bökum saman að koma okkur áfram og byggjum upp ísland aftur.  eða Finnur - Jóhannes  - leitið réttar ykkar á þessum og fáið ritstjórann til að biðjast afsökunar.


mbl.is Athugasemd frá Högum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. júní 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband