1.12.2010 | 18:00
já endilega látið þetta bitna á börnunum okkar
Hvað er að þegar það þarf að láta börnin líða fyrir mistök okkar ? já ég meina þessi úrrás sem við stóðum fyrir og annað því tengd. ég mótmæli þessu fyrir hönd þeirra sem þetta bitnar á. ég mótmæli þessu fyrir hönd barnanna minna og ég mótmæli þessu fyrir hönd þeirra sem eiga eftir að þurfa á þessari þjónustu að halda.
![]() |
Ætla að hætta að greiða Heimahjúkrun barna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |