10.11.2010 | 20:49
Sigmundur segir nokkuð !
Sigmundur segir að það sé svolítið svekkjandi að hafa beðið í nærri mánuð eftir þessum útreikningum sem hann hafi talið að yrðu raunverulegir útreikningar á mismunandi leiðum. Nú hafi komið í ljós að útreikningar sérfræðingahópsins segðu í rauninni ekki neitt. Og það reynist rétt þá skulum ekki gleyma að augu manna eru núna á þeim fundi sem verður til þess að niðurstaða kemur - Ef lífeyrirsj vilja ekkert gera þá fellur þetta um sjálfan sig - Bankarnir eiga svigrúm að laga þetta. Lífeyrirsj líka að mínu mati. Mjög fróðlegt að sjá þetta. Annars verður jóhanna að víkja og leyfa öðrum að komast að þessu borði og fá niðurstöðu.

![]() |
Útreikningar sem ekkert segja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |