14.10.2008 | 20:03
Davið á að stiga niður sjálfur - Best fyrir alla
Seðlabankastjórninn hlýtur að sjá að þeir eru komnir að leiðarenda - þeir fengu tækifærir í 7 ár að reyna að stýra seðlabankanum og nú er komin tími að hleypa öðrum ( Hagfræðingum ) að taka við.
munið þið sem takið við - þið vinnið fyrir okkur "fólkið í landinu" og ef þið gleymi því ekki þá komið þið til með að ganga vel í starfinu .
![]() |
Ingibjörg Sólrún vill að stjórn Seðlabankans stigi til hliðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |