24.5.2012 | 11:14
Lækka þá ekki skuldinar mínar ?
þegar bensín hækkar þá hækka láninn mín - það hlítur að lækka núna
Eldsneytisverð hefur verið lækkað um tvær krónur hjá Orkunni vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði á hráolíu. Kostar nú lítrinn af bensíni 253 krónur og lítrinn af dísil 251,60 krónur.
Lesa meira
![]() |
Eldsneytisverð lækkar enn frekar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.5.2012 | 09:25
Þegar eldsneyti lækkar
lækkar þá höfðuðstólinn á lánanum ? Nei það er ekki svoleiðið sem kerfi virkar.
er ekki sniðugt að skoða þetta - það eru fáir sem skilja þetta ekki
http://www.pressan.is/frettir/lesafrett/myndbandid-sem-fer-eins-og-eldur-i-sinu-um-fjarmalaheiminn-12-ara-stulka-utskyrir-malid
gunblaðið | 18.5.2012 | 5:30
Linnulausar hækkanir á eldsneytisverði hafa hækkað höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána heimila um hálfan sextánda milljarð frá mánaðamótum febrúar og mars í fyrra. Helminginn af eldsneytisverðinu má rekja til skatta og lætur því nærri að þeir eigi þátt í átta milljörðum króna af umræddri hækkun.
Lesa meira
![]() |
Bensínið hækkar lánin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.5.2012 | 17:02
Takk og Aftur takk
það er flott að fá alvöru samkeppni á markaðinn, Víðir er ekki nóg. Bónus lækkaði minn reikning hér á árum áður og nú mun sami maður gera það aftur. Áfram jóhannes
![]() |
Jóhannes í verslunarrekstur á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |