15.3.2013 | 07:28
Er 1 apríl ?
Þú fékkst lánað veð uppá 5 millj ( sem er komið í 10 núna ) og núna á að ganga að þeim sem fékkst veðið lánað hjá og ríkisstjórnin er með frumvarp til að aðstoða þetta fólk : Loksins er kominn LAUSN.
Fram kemur í skýringum með frumvarpinu að áætlað er að þessar aðstæður eigi við u.þ.b. 2.000 heimili. Lánsveðsvaxtabætur skulu nema 2% af mismun á eftirstöðvum allra fasteignaveðlána 31. desember 2010 og 110% af fasteignamati fasteignarinnar. Lánsveðsvaxtabætur mega ekki vera hærri en 160 þúsund kr. hjá einstaklingi og 280 þúsund kr. hjá hjónum og sambúðarfólki.
280.000 kr - 10.000.000 = 9.720.000 = þetta er þvílík björgun. Þessi 2000 heimili eiga eftir að sofa betur á nóttinni.
Fram kemur í skýringum með frumvarpinu að áætlað er að þessar aðstæður eigi við u.þ.b. 2.000 heimili. Lánsveðsvaxtabætur skulu nema 2% af mismun á eftirstöðvum allra fasteignaveðlána 31. desember 2010 og 110% af fasteignamati fasteignarinnar. Lánsveðsvaxtabætur mega ekki vera hærri en 160 þúsund kr. hjá einstaklingi og 280 þúsund kr. hjá hjónum og sambúðarfólki.
280.000 kr - 10.000.000 = 9.720.000 = þetta er þvílík björgun. Þessi 2000 heimili eiga eftir að sofa betur á nóttinni.
![]() |
Um 2.000 fjölskyldur fái lánsveðsbætur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |